
Lýsing
Hleðslubankar verða ekki stærri en þessi!
Öflugur hleðslubanki frá Mi sem ætti auðveldlega að koma öllum snjalltækjunum þínum í gegnum daginn. Hleðslubankinn er með öll helstu tengin sem notast er við í dag.
Hleðslubankinn aðlagast sjálfkrafa því tæki sem hún er tengd við og passar upp á að hvorki of há né of lág spenna fari inn í tækið.
Power Bank 3 Pro bíður upp á Quick-Charge 3.0 og Pass-through charging sem gerir það að verkum að hægt er að hlaða hleðslubankann og á meðan komið hleðslu á tæki sem er tengt við hleðslubankann.
Mi Power Bank 3 Pro skartar 3 tengjum en þar er að finna tvö USB-A tengi og eitt USB-C. Hægt er að hlaða með öllum þremur tengjunum í einu.
Hægt er að hlaða t.d. símann, tölvuna og heyrnatólin, allt á sama tíma með þessum öfluga hleðslubanka!
Þú þarft aldrei aftur að bíða eftir að síminn klári að hlaða sig því með Mi Power Bank 3 Pro getur þú tekið símann með þér og hlaðið hann á ferðinni.
Tæknilegar upplýsingar:
Model | PLM07ZM |
Input | 45W USB-C PD (5V/3A, 9V/3A, 12V/3A, 15V/3A, 20V/2A) |
Capacity | 20,000 mAh | 74Wh |
Size | 6.1 x 2.9 x 1.1 inches | 154 x 74 28 mm |
Weight | 15.5 oz | 440 grams |
Ports |
USB-C, USB-A x2 USB-C Output:
USB-A Output:
|