Mi TS Computer Glasses

Vörunúmer: d1044

Venjulegt verð 4.990 kr á afslætti!


Mi TS Computer Glasses

Mi TS Computer eru sérstaklega hönnuð sem tölvugleraugu með það hlutverk að verja augun þegar horft er á sjónvarps- eða tölvuskjái. Gleraugun loka fyrir 35% af bláu ljósunum sem koma frá tölvuskjáum. Þar af leiðandi minnka þau þreytu í augum og hausverk sem getur myndast við langvarandi tölvuvinnu eða sjónvarpsgláp.

 

Tæknilegar upplýsingar:

Colour Black, Red
Blue Light Blocking Rate 35%
UV Blocking Rate 99%
Frame Material PEI resin
Lens Material PC