Xiaomi

Mi Temperature & Humidity Monitor

Staða Á lager Væntanlegt

Vörunúmer: d1043

Venjulegt verð 4.990 kr |  Þú sparar -4.990 kr (Liquid error (sections/product-template.liquid line 177): divided by 0%)

Verslaðu fyrir eða meira og fáðu ókeypis heimsendingu!

Til hamingju! Þú færð ókeypis heimsendingu

Áætluð afhending milli og .

Lýsing

Hita- og raka mælirinn frá Xiaomi er bráðsniðug græja inn á heimilið sem hentar sérstaklega vel fyrir fjölskyldufólk með börn og gæludýra eigendur sem vilja passa upp á að hita- og rakastig í húsinu er eins og best verður á kosið.

Mælirinn sjálfur er lítill, stílhreinn og einfaldur í notkun með LCD skjá. Mælirinn er hægt að hengja upp á vegg með hanka sem fylgir með. Hankinn er límdur upp á vegg og festist mælirinn á með segli. Mælirinn gengur svo fyrir einni AAA-rafhlöðu sem endist í allt að eitt ár (rafhlaða fylgir ekki með).

Hægt er að fylgjast með öllum mælingum í Mi Home snjallforritinu. 

Auðvelt er að tengja símann við skynjarann:

  1. Halda inni takka aftan á skynjaranum í 2sek eða þangað til blátt ljós blikkar.
  2. Opna Mi Home appið.
  3. Finna "Mi Temperature & Humidity Sensor" í appinu.
  4. Þú ert tengdur! 

 

Tæknileg lýsing:

Dimensions and Weight

Product weight: 0.0430 kg 
Package weight: 0.0820 kg 
Product size (L x W x H): 6.08 x 6.08 x 2.25 cm / 2.39 x 2.39 x 0.89 inches 
Package size (L x W x H): 8.00 x 8.00 x 5.00 cm / 3.15 x 3.15 x 1.97 inches

Package Contents

Package Contents: 1 x Thermostat, 1 x Manual

 

Nýlega skoðaðar vörur

Mi Temperature & Humidity Monitor

Hverju ertu að leita að?

Karfan þín