




Lýsing
Magic Disc 4 er hleðslumotta sem býður upp á þráðlausa hleðslu fyrir öll samhæf tæki.
Hleðslumottan er með snjall auðkenningu. Í hleðslumottunni er auðkennisflaga sem bregst hratt við og setur sjálfkrafa í gang þráðlausa hleðslu. Þetta þýðir einnig að flagan skynjar þegar tæki er full hlaðið og hættir þá að hlaða.
Hleðslumottan kemur í fjórum litum og er með innbyggðum LED ljósum sem sýna stöðu hleðslunnar hverju sinni en einnig er hægt að stjórna þeim með takka á hlið hleðslumottunnar.
Tæknilegar upplýsingar
Model | MC017 |
Product size | 110 x 110 x 16.5mm |
Input | 5Volts/2Amps 9Volts/1.7Amps |
Charging efficiency | Up to 80% |
Transmission distance | Up to 6mm |