FIMI A3

FIMI A3

Vörunúmer: d1048

Venjulegt verð 59.990 kr á afslætti!


Fimi A3 er frábær dróni fyrir þá sem eru að byrja dróna flug eða hafa áhuga á því að byrja. Dróninn er mjög einfaldur í uppsetningu og notkun og þarf ekki að ná í nein snjallforrit eða sér stilla hann. Aðeins að kveikja á honum og byrja að fljúga.

 

Fimi A3 er með mjög fína og skilvirka 3-axis myndavél sem tekur upp í 1080P HD. Myndvélin keyrir á Ambarella ISP örgjörva og Sony CMOS skynjara sem gerir vélinni kleift að taka upp myndir og myndbönd í góðum gæðum og án hristings eða myndtruflana. Með drónanum fylgir einföld og stílhrein fjarstýring með LCD skjá þar sem þú getur fylgst með fluginu á drónanum en einnig er hægt að tengja sýndarveruleika gleraugu við fjarstýringuna og sjá frá fyrstu persónu sjónarhorni hvernig dróninn flýgur. Dróninn er með öryggisstillingar sem eru mjög sniðugar sérstaklega fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í dóna flugi en þar má nefna að hann kemur sjálfur til baka ef hann missir GPS merki og ef hann er að verða batteríslaus. Síðan er ‘’home’’ takki á fjarstýringunni þar sem auðvelt er að kalla hann til baka ef maður missir sjónar á drónanum.

 

 

Fimi A3 getur verið á flugi í allt að 25 mínútur í senn með 2000mAh Li-Po rafhlöðu og er með 1km drægni. Það er einnig hægt að kaupa auka rafhlöðu sem auðvelt er að skipta um og þannig getur þú tvöfaldað tímann sem þú hefur til að nota drónann í hvert skipti. Nokkrar snjall stillingar eru á drónanum sem hægt er að nota til að einfalda þér notkunina eða fljúga drónanum eftir þínu nefi. Þær eru meðal annars GEO-Fencing, Orbit Mode, Follow Me, One Key Takeoff og Automatic Return Home.

Tæknilegar Upplýsingar

 Dimensions 285x229x69mm

Diagonal Size

323mm
Item Weight 560g
Max Ascending Speed 6m/s
Max Descending Speed 5m/s
Max Cruising Speed 18m/s
Max Controllable Distance ~1000m
Flying Limit Altitude ~500m
Flight Time ~25mins
Satellite Positioning Systems GPS+GLONASS
Operating Frequency 2.4-2.483GHz; 5.725-5.850 GHz
Implementation Standards Q/BJFMK0001-2016
Remote Controller
Screen Resolution 480 x 272
Screen Size 4.3¨
Battery  2950mAh lithium battery
Charge Port Type Micro USB