Afpökkun - Redmi 5A

Verið velkomin í Mi-Hornið!

Í þessum þætti ætlum við að skoða og kynnast snjallsímanum Redmi 5A.

Ef þú ert að leita þér af ódýrum en áreiðanlegum síma, þá ert þú á réttum stað.

Redmi 5A er arftaki fyrri kynslóðarinnar, Redmi 4A, sem hefur notið mikilla vinsælda út um allan heim. Síminn er með 16GB innbyggt minni og 2GB vinnsluminni sem er nóg fyrir alla venjulega notkun. Hann er með 5" skjá, 3.000mAh rafhlöðu og að sjálfsögðu er pláss fyrir 2 símkort sem leyfir þér að sameina vinnu- og persónulega símann í einn síma.

 

Skoðaðu símann nánar með því að ýta hingað.


Skrifa umsögn

Vinsamlegast athugið, umsagnir verða samþykktar áður en þær sjást hér